Jóhannes Kjarval 1968

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jóhannes Kjarval 1968

Kaupa Í körfu

Jóhannes heldur á ljósmynd af fóstra sínum. Í Kjarvalskveri Matthíasar Johannessen segir Kjarval við Matthías, þegar myndin var tekin: "Jóhannes mömmubróðir minn og fóstri Jónsson frá Króki í Meðallandi var yfirnáttúrlegur maður. Hann var kraftaverk góði. Ég lærði allt af honum, að sitja yfir rollum, útgerð, lesa himintungl. Sól og tungl og ellefu stjörnur, eins og stóð í fermingarkverinu mínu..." Jóhannes Sveinsson Kjarval 1968 - Á vinnustofunni Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar