Jóhannes Kjarval í Listamannaskálanum

Jóhannes Kjarval

Jóhannes Kjarval í Listamannaskálanum

Kaupa Í körfu

Ljósmyndin sem Kjarval tók af þremur ljósmyndurum á vél Ólafs K. Magnússonar: Ólafur, Kristján Magnússon og Oddur Ólafsson. Jóhannes Sveinsson Kjarval opnar sýningu í Listamanaskálanum 16. febrúar 1961. Mynd nr. 200-042-05 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M. Við bregðum okkur út á málverkasýningu Kjarvals í Listamannaskálanum og hittum hann þar sem hann er að ræða við sýningargesti. MYNDATEXTI: Þessa mynd tók Kjarval af ljósmyndurum Morgunblaðsins, Tímans og Þjóðviljans við opnun sýningarinnar í fyrradag. Kjarval: - Ég hef tekið furðulega margar myndir um ævina, meira að segja lítmyndir. -

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar