Viðskiptasérleyfi

Jim Smart

Viðskiptasérleyfi

Kaupa Í körfu

Íslensk fyrirtæki hafa ekki notfært sér sérleyfi í ríkum mæli þegar þau hasla sér völl á nýjum mörkuðum TALIÐ er að viðskiptasérleyfi sé algengasta aðferð fyrirtækja á Vesturlöndum við að stækka sig og færa út kvíarnar. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Emils B. Karlssonar hjá Samtökum verslunar og þjónustu, SVÞ, á fundi samtakanna um viðskiptasérleyfi í gær. MYNDATEXTI: Minni áhætta Emil B. Karlsson segir að vinsældir viðskiptasérleyfa stafi m.a. af því að þeim fylgi alla jafna minni fjárhagsleg áhætta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar