Kennaradeila

Sverrir Vilhelmsson

Kennaradeila

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði eftir fundi með kennurum, skólastjórnendum og fulltrúum sveitarfélaganna í gærmorgun að ljóst væri að deilan væri í "mjög miklum hnút". MYNDATEXTI:Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði eftir fund með fulltrúum Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands í gærmorgun að ríkisstjórnin gæti ekki útilokað lagasetningu til að binda enda á verkfall grunnskólakennara. Verkfallið hófst 20. september og hefur nú staðið með hléi í samtals sjö vikur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar