Týr er aðsökkva - Útkoma nýrrar Útkallsbókar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Týr er aðsökkva - Útkoma nýrrar Útkallsbókar

Kaupa Í körfu

Guðmundur Kærnested skipherra hitti Mark Masterman undirforingja á Falmouth Bretar höfðu aldrei sýnt annan eins ruddaskap. Það var mun heiðarlegra af þeim að nota fallbyssurnar og stoppa okkur með þeim hætti, en þetta var högg fyrir neðan beltisstað," segir Guðmundur Kærnested, fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni og þjóðhetja Íslendinga í þorskastríðunum við Breta, um hið eftirminnilega atvik í 200 mílna landhelgisdeilunni 6. maí 1976 þegar breska freigátan Falmouth sigldi harkalega á varðskipið Tý á Hvalbaksmiðum. MYNDATEXTI: Það fór vel á með þeim sægörpum Guðmundi Kærnested og Mark Masterman þrátt fyrir þau hörðu átök sem urðu á milli þeirra á árum áður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar