Kennarar mótmæla á Austurvelli

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kennarar mótmæla á Austurvelli

Kaupa Í körfu

TIL ÞESS að eiga möguleika á því að fá kennara inn í skólana á mánudag sæmilega sátta, verður að tryggja að þeir fái 130 þúsund króna eingreiðslu og að minnsta kosti 5,5% launahækkun strax. MYNDATEXTI: Reiðir kennarar á AusturvelliKennarar fjölmenntu fyrir framan Alþingishúsið í gær meðan á afgreiðslu frumvarps til laga um kjör kennara stóð og létu í ljós megna óánægju sína með frumvarpið. Púað var til alþingismanna og kennarar á bílum þeyttu flautur sínar. Lögreglan þurfti þrjár tilraunir til þess að koma upp nálgunarborða til að halda kennurum í hæfilegri fjarlægð þar sem óánægðir kennarar slitu hann í tvö skipti við fagnaðarlæti félaga sinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar