Ómar Ágústsson

Jim Smart

Ómar Ágústsson

Kaupa Í körfu

UNGLIST, listahátíð ungs fólks, lýkur í Tjarnarbíói í kvöld með keppni í skífuskanki og taktkjafti. Klukkan 15 í dag verður tekið forskot á sæluna með kynningu á skífuskankinu í Tjarnarbíói en keppnin sjálf hefst klukkan 20. "Við ætlum að byrja með plötusnúðaskóla eftir áramót og þetta er smá kynning á því," segir Ómar Ágústsson, Ómar Ómar eins og hann kallar sig. Hann stendur að skipulagningu kvöldsins auk þess að vera í forsvari áhugafélagsins um tónlist, TFA, sem er skammstöfun á Tími fyrir aðgerðir. MYNDATEXTI: Ómar Ómar hampar einum af þremur bikurum, sem veittir verða í kvöld, á sviði fimleika með skífur og rödd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar