Jökull Valsson rithöfundur

Jökull Valsson rithöfundur

Kaupa Í körfu

Börnin í Húmdölum nefnist ný skáldsaga eftir Jökul Valsson. Sagan er fyrsta bókmenntaverk höfundar, sem er 23 ára og útskrifaðist af leiklistarbraut framhaldsskóla í Stokkhólmi. Að því búnu nam hann kvikmyndafræði í eitt ár. MYNDATEXTI: Jökull Valsson hefur skrifað spennusögu um börn ætlaða fullorðnum, fólki á aldrinum 14 ára til þrítugs, eða bara hverjum sem er, eins og hann tekur sjálfur til orða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar