N.Y. maraþonið í Williamsburg

Einar Falur Ingólfsson

N.Y. maraþonið í Williamsburg

Kaupa Í körfu

Hassídar á harðahlaupum Fyrst brunuðu framhjá fatlaðir íþróttamenn á öflugum þríhjólum. Síðan kappsamir hlauparar á gervifótum. Þeir uppskáru hvatningarhróp frá hópi Púertó Ríkana sem sátu á gangstéttarbrún og léku háværa rapptónlist............. Það er von á fyrstu hlaupurunum í hinu árlega New York-maraþoni. Klukkustund er liðin frá því hlaupendur lögðu upp frá Staten Island-brúnni, 36.000 hlauparar í allt, en þeir hlaupa um ólík hverfi borgarinnar, á leið í markið í Central Park. MYNDATEXTI: Á hlaupum. Hassídi hleypur þvert á braut maraþonhlauparanna, með bænapúða undir handleggnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar