Arna Guðmundsdóttir

Jim Smart

Arna Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Í dag er Alþjóðadagur sykursjúkra en þetta er fæðingardagur Frederick Banting sem átti stóran þátt í að einangra insúlínið fyrir rúmum 80 árum Insúlíndælur auðvelda sykursjúkum lífið FIMM sykursjúklingar nota nú svonefndar insúlíndælur hér á landi en gert er ráð fyrir að notkun þeirra færist í vöxt á næstu árum. Að sögn Örnu Guðmundsdóttur, hormóna- og efnaskiptafræðings á göngudeild sykursjúkra, voru dælurnar fyrst þróaðar á sjöunda áratugnum en á síðustu árum hefur orðið mikil og hröð þróun í þessari tækni. MYNDATEXTI: Nýju insúlíndælurnar eru á stærð við píptæki og til þægindaauka fyrir sjúklinga. Insúlíni er dælt í líkamann allan sólarhringinn, en dæluna þarf að fylla á nokkurra daga fresti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar