Julio Cesar Gutierrez á Bjarteyjarsandi

Sverrir Vilhelmsson

Julio Cesar Gutierrez á Bjarteyjarsandi

Kaupa Í körfu

Kindurnar sleppa ekki við haustsnyrtinguna frekar en aðrir íbúar mannheima og á bænum Bjarteyjarsandi í Hvalfirði er engin undantekning gerð þar á. Julio Cesar Gutierrez, sem er búsettur á Hávarsstöðum, er vanur tamningamaður, en er einnig afar fær rúningsmaður. Julio, sem er frá Uruguay, lét sig ekki muna um að aðstoða Sigurjón bónda á Bjarteyjarsandi við að rýja um 300 ær á dögunum og þær voru allar bólusettar í leiðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar