Norðurbakki

Sverrir Vilhelmsson

Norðurbakki

Kaupa Í körfu

Stórframkvæmdir munu eiga sér stað við Norðurbakkann í Hafnarfirði á næstu misserum. Byrjað verður á að fjarlægja gömul hús sem þar standa, en síðan verður ráðist í að byggja þar nútímalegt bryggjuhverfi. Guðlaug S. Sigurðardóttir ræddi við Sigurð Einarsson arkitekt og Bjarka Jóhannesson, sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar, um þetta metnaðarfulla verkefni. MYNDATEXTI:Þannig gæti ásýnd Norðurbakkans í Hafnarfirði litið út, ef hin nýja skipulagstillaga nær fram að ganga. Hverfið snýr mót suðri og hefur skjól af hrauninu fyrir aftan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar