Steinunn Valdís Óskarsdóttir verðandi borgarstjóri

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steinunn Valdís Óskarsdóttir verðandi borgarstjóri

Kaupa Í körfu

Reykvíkingar fá nýjan borgarstjóra um næstu mánaðamót þegar Steinunn Valdís Óskarsdóttir tekur við embættinu. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ræddi við hana um borgarstjóraskiptin, skipulagsmálin, kennaradeiluna og áherslur hennar í borgarmálunum. MYNDATEXTI: Steinunn Valdís Óskarsdóttir tekur við embætti borgarstjóra um næstu mánaðamót: "Öflug menningarstarfsemi er einn mikilvægasti þáttturinn í þróun Reykjavíkur ú bæ í borg."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar