Geðverndarfélag Akureyrar 30 ára

Kristján Kristjánsson

Geðverndarfélag Akureyrar 30 ára

Kaupa Í körfu

Geðverndarfélag Akureyrar og nágrennis er þrjátíu ára um þessar mundir og af því tilefni var efnt til afmælisfagnaðar í Ketilhúsinu í gær, sunnudag. Við það tækifæri heiðraði Akureyrarbær Brynjólf Ingvarsson lækni, en hann hefur alla tíð verið driffjöðrin í starfi félagsins og tekið þátt í að koma á fót margs konar þjónustu fyrir geðfatlaða á Akureyri. MYNDATEXTI: Jakob Björnsson, formaður bæjarráðs, t.v., afhenti Brynjólfi Ingvarssyni geðlækni viðurkenningarskjal og fyrstu 4 bindin af Sögu Akureyrar að gjöf, fyrir óeigingjarnt starf í þágu geðfatlaðra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar