Ráðherrafundur

Kristján Kristjánsson

Ráðherrafundur

Kaupa Í körfu

Aðild Noregs að ESB er ekki á dagskrá og málið verður vart tekið upp þar í landi fyrr en á síðari hluta næsta kjörtímabils að mati Kjells Magnes Bondevik. EKKI ætti að vanmeta norræna samvinnu og aðkoma Eystrasaltsríkjanna er jákvæð þróun, að mati Kjells Magnes Bondevik, forsætisráðherra Noregs. "Norðurlöndin og Eystrasaltið eru áhugavert svæði gagnvart Evrópusambandinu (ESB) þar sem þetta svæði fær stöðugt meira vægi. Og þetta svæði verður ennþá sterkara ef Noregur og Ísland ganga í ESB." Myndatexti: Kjell Magne Bondevik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar