Fjöllistakonan Marta María Hálfdanardóttir heimsótt

Sverrir Vilhelmsson

Fjöllistakonan Marta María Hálfdanardóttir heimsótt

Kaupa Í körfu

Marta María Hálfdanardóttir segist ekki hafa tíma til að láta sér leiðast í lífinu. Hún spilar golf með vinkonum sínum á sumrin og fer árlega í skíðaferð til útlanda en í þeim hópi er líka spiluð félagsvist. En fátt þykir henni skemmtilegra en að skapa með huga og hönd. MYNDATEXTI:Marta María og Moli: Við tvö glerlistaverk eftir hana. Annað heitir Ást en hitt Væntumþykja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar