Nik Gowing

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nik Gowing

Kaupa Í körfu

Stafrænar myndavélar og farsímar hafa valdið straumhvörfum í miðlun upplýsinga. Breski sjónvarpsfréttamaðurinn Nik Gowing segir í samtali við Davíð Loga Sigurðsson að nýr veruleiki geri auknar kröfur til blaða- og fréttamanna. Það er ekki hægt að saka fjölmiðla um að vera að ganga erinda hryðjuverkamanna í Írak og annars staðar þegar þeir birta myndir af gíslum þeirra og fórnarlömbum. Fjölmiðlar verða hins vegar að sýna mikla nærgætni í umfjöllun um gísla og örlög þeirra. MYNDATEXTI: Sumt er bara of hroðalegt til að hægt sé að sýna það," segir BBC-maðurinn Nik Gowing.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar