Húsmæðraskóli Reykjavíkur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Húsmæðraskóli Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

*MATARKISTAN | Það má létta álagið í desember og baka núna og frysta fyrir jólin Nemendur í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur eru þegar farnir að undirbúa jólin. "Hjá okkur hefst jólaundirbúningurinn upp úr miðjum október," segir Margrét Sigfúsdóttir, skólastjóri Hússtjórnarskólans. Í skólanum eru 24 nemendur að venju en það er hámarksfjöldi og komast færri að en vilja. MYNDATEXTI: Smákökubakstur: Margrét Sigfúsdóttir, skólastjóri Hússtjórnarskólans í Reykjavík, leiðbeinir Katrínu Erlu Sigurðardóttur, Rut Hafsteinsdóttur og Drífu Mjöll Sigurbergsdóttur við smákökubaksturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar