Valgerður Sverrisdóttir, tók skóflustungu að bensínstöð

Jim Smart

Valgerður Sverrisdóttir, tók skóflustungu að bensínstöð

Kaupa Í körfu

Skóflustunga að fyrstu bensínstöð Atlantsolíu í Reykjavík Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, tók skóflustungu að fyrstu bensínstöð Atlantsolíu í Reykjavík í gær. Bensínstöðin mun rísa á lóðinni við Bústaðaveg 151, oft kölluð Sprengisandslóð. MYNDATEXTI: Valgerður Sverrisdóttir notaði 19 tonna hjólaskóflu til að taka skóflustunguna að fyrstu bensínstöð Atlantsolíu í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar