Ólöf Anna Gísladóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólöf Anna Gísladóttir

Kaupa Í körfu

FLUTNINGAR | Úr borginni í sveitina Á milli jóla og nýárs ætlar Ólöf Anna Gísladóttir að flytja úr borginni ásamt eiginmanni og fjórum börnum í sveitina á Kjalarnesi. Þau hafa lengi alið með sér þann draum að eignast eigin jörð þar sem þau geta verið með hestana sína og slógu því til þegar jörðin Kirkjuland á Kjalarnesi fór á sölu fyrir skömmu. MYNDATEXTI: Ólöf Anna: Losar sig við marga flíkina: Pelsinn sem forðum var keyptur í Kolaportinu verður gefinn frænku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar