Bruni hlöðu á bænum Hrútatungu

Karl Sigurgeirsson

Bruni hlöðu á bænum Hrútatungu

Kaupa Í körfu

Bóndinn og annar maður á sjúkrahús vegna gruns um reykeitrun UM 40 kindur brunnu inni þegar eldur kviknaði í hlöðu á bænum Hrútatungu í Hrútafirði á föstudagskvöldið. Hjónin Sigrún Sigurjónsdóttir og Gunnar Sæmundsson búa í Hrútatungu með rúmlega 400 fjár og voru um 100 fjár í byggingunni sem brann. MYNDATEXTI: Bjarki Haraldsson, slökkviliðsstjóri á Hvammstanga, við dráttarvélina sem brann í hlöðunni að Hrútatungu, en hún er talin brunavaldur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar