Guðrún Jörgensen

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðrún Jörgensen

Kaupa Í körfu

Guðrún Jörgensen er fædd árið 1929 á Löndum í Stöðvarfirði. Hún lauk námi frá Kvennaskólanum í Reykjavík árið 1949. Guðrún starfaði í Kaupfélaginu á Stöðvarfirði til ársins 1954 en flutti þá til Reykjavíkur og hefur starfað við ýmis störf síðan þá, m.a. við verslunarstörf auk þess sem hún var ráðskona í Álftamýrarskóla. Guðrún var einnig formaður Austfirðingafélagsins frá 1974-1984. Hún er gift Bent Bjarna Jörgensen bifvélavirkjameistara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar