Barnaheill

Barnaheill

Kaupa Í körfu

Velferðarsjóður barna á Íslandi hefur hlotið viðurkenningu Barnaheilla fyrir sérstakt framlag í þágu barna og réttinda þeirra, en viðurkenningin var veitt í Þjóðmenningarhúsinu á afmælisdegi Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.Barnaheilla, sem var fyrst veitt árið 2002. MYNDATEXTI: Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, veitti styrkinum viðtöku fyrir hönd Velferðarsjóðsins. Ingibjörg Pálmadóttir (l.t.h.), framkvæmdastjóri sjóðsins, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar