Helga Björg Vaxandi kertaverkstæði

Helga Björg Vaxandi kertaverkstæði

Kaupa Í körfu

Þegar vindurinn lemur á rúðurnar og Vetur konungur heldur öllu í heljargreipum sínum er rétti tíminn til að kveikja á kertum, kúra undir teppi og sötra heitt súkkulaði. Eða kveikja upp í arni. Ilmandi kerti gefa svo réttu stemninguna. Negull, kanill, greni, rautt epli; allt minnir þetta á jólin. Þennan ilm má fanga í kerti og njóta hans á meðan kertið brennur. Kertagerðin Vaxandi er fjögurra ára gamalt fyrirtæki sem sérhæfir sig í handgerðum kertum, jafnt með og án ilms. Í skammdeginu færist líf í starfsemi Vaxanda og nær starfsemin hámarki í desember. MYNDATEXTI: Ilmur jólanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar