Bruni í Hringrás, fólk flutt burt
Kaupa Í körfu
"STRÆTISVAGNAR aka hér fram hjá innan skamms. Farið ekki út úr stigaganginum, strætisvagn kemur fyrir utan ykkar stigagang," hljómaði í gjallahornum lögreglunnar þegar hún ók meðfram blokkunum á Kleppsvegi, frá Dalbraut að Laugarnesvegi, og bjó sig undir að rýma þær vegna þykks reyks frá brunastað við Sundahöfn í gærkvöldi. Á meðan var strætisvögnum safnað saman við horn Kleppsvegar og Laugarnesvegar. Fólki var safnað saman í Langholtsskóla, en að öðru leyti var framhaldið óráðið, mestu skipti að koma fólkinu burt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir