Bruni í Hringrás, fólk flutt burt

Brynjar Gauti

Bruni í Hringrás, fólk flutt burt

Kaupa Í körfu

Rauði krossinn opnaði neyðarathvarf fyrir hátt í 200 íbúa í Langholtsskóla um miðnætti "Búin að fá nóg" "ÞAÐ VAR svakaleg lykt í íbúðinni hjá mér. Ég gat ekki hugsað mér að sofa þar," sagði Rut, einn íbúa við Kleppsveg, þegar blaðamaður rakst á hana á miðnætti þar sem hún var að hendast út í bíl með sængina sína í hvítum plastpoka. Rut býr í blokkinni á mótum Kleppsvegar og Dalbrautar þar sem reykurinn var einna mestur og henni lá á að koma sér burt. "Ég kom heim um hálf ellefu og sá þá reykjarmökkinn hérna. Ég er búin að fá nóg. Ég hef stað þar sem ég get gist."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar