Alþingi 2004

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

Stjórnarandstaðan gagnrýnir skattalækkunarfrumvarp GEIR H. Haarde fjármálaráðherra mælti fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um tekju- og eignaskatt á Alþingi í gær. Tvöfaldur ræðutími var í málinu að ósk Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og stóð þingfundur fram eftir kvöldi. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að mestu máli skipti að nú væri möguleiki á að lækka skatta sem ekki hefði sést í sama mæli áður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar