Bruninn í Sundahöfn

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Bruninn í Sundahöfn

Kaupa Í körfu

Upptök stórbrunans hjá Hringrás eru í rannsókn hjá rannsóknardeild lögreglunnar í Reykjavík og er á þessu stigi talið nokkuð ljóst að eldurinn hafi komið upp í stálgrindarhúsi þar sem inni voru ýmis rafmagnstæki, m.a. hleðslutæki fyrir rafmagnslyftara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar