Kleppsvegur 4 - Halldór Jóhannsson og Hermann Hermannsson

Sverrir Vilhelmsson

Kleppsvegur 4 - Halldór Jóhannsson og Hermann Hermannsson

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ VAR alveg kolsvart hérna úti í gærkvöldi þegar við fórum. Við löbbuðum aðeins út hérna strákarnir en það var alveg ómögulegt helvíti," sagði Halldór Jóhannsson á Kleppsvegi 4 þegar Morgunblaðið hitti hann um fimmleytið í gær þegar hann var að koma heim að athuga ástand íbúðar fjölskyldunnar. Halldóri fannst það alveg þokkalegt og ætlaði að gista í henni en sagðist ekki viss hvort kona hans og tvö börn myndu gera það einnig. ..Þegar Halldór gekk upp stigann að íbúð sinni mætti hann Hermanni Hermannssyni, tjónamatsmanni frá Sjóvá-Almennum, þar sem Halldór er tryggður, en Hermann var þá einmitt að byrja að kynna sér ástand íbúða á Kleppsveginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar