Matráð - Humall

Alfons Finnsson

Matráð - Humall

Kaupa Í körfu

Matráð framleiðir fjölbreyttar fullunnar afurðir úr bæði fiski og grænmeti og flytur til Bretlands og Danmerkur Umtalsverð fiskvinnsla er á Rifi á Snæfellsnesi enda stutt að sækja fiskinn. Eitt fyrirtækjanna, sem þar eru, er Matráð sem rekur fiskréttaverksmiðjuna Humal. Hjörtur Gíslason fór í heimsókn og fékk fréttir um góða stöðu á innanlandsmarkaði og sókn á þá erlendu. Rammíslenskar fiskbollur verða innan skamms á borðum danskra neytenda. ... MYNDATEXTI: Hollusta Fiskbollurnar frá Humli eru aðeins með 1% fituinnihald og innihalda hvorki mjólkurvörur né egg. Þær eru þurrsteiktar og því afar hollar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar