Elís Guðmundsson og Vilhelm Vessman

Jim Smart

Elís Guðmundsson og Vilhelm Vessman

Kaupa Í körfu

Umtalsverð fiskvinnsla er á Rifi á Snæfellsnesi enda stutt að sækja fiskinn. Eitt fyrirtækjanna, sem þar eru, er Matráð sem rekur fiskréttaverksmiðjuna Humal. Hjörtur Gíslason fór í heimsókn og fékk fréttir um góða stöðu á innanlandsmarkaði og sókn á þá erlendu. Rammíslenskar fiskbollur verða innan skamms á borðum danskra neytenda.. . MYNDATEXTI: Landvinningar Þeir Elías Guðmundsson og Wilhelm Wessman ráða ferðinni hjá Matráði, sem er að færa út kvíarnar, og er meðal annars að hefja útflutning á fiskbollum til Danmerkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar