Pétur Einarsson - Íslandsbanki

Skapti Hallgrímsson

Pétur Einarsson - Íslandsbanki

Kaupa Í körfu

Til þess að ná árangri í hinum alþjóðlega fjármálaheimi verða menn að koma sér vel fyrir í London. Hröð ákvarðanataka og flatt skipulag eru einn helsti styrkur íslenskra fjármálamanna í hinni grónu fjármálamiðstöð. Stefna íslensku bankanna sem eru með starfsemi í London er skýr; eitt af markmiðum KB banka er t.d. að verða einn af þremur stærstu bönkum í heimi sem miðlar norrænum hlutabréfum, Íslandsbanki ætlar að verða í forystu í viðskiptum í matvælaiðnaðinum í heiminum og Landsbankinn vill verða leiðandi norður-evrópskur fjárfestingabanki. MYNDATEXTI: Fjármálamiðstöð Pétur Einarsson hjá Íslandsbanka bendir á að í fjármálahverfinu City séu 300 aðrir bankar á einni fermílu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar