Eftirstöðvar brunans hjá Hringrás

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eftirstöðvar brunans hjá Hringrás

Kaupa Í körfu

Ekki aðstaða til að urða PCB-mengaðan jarðveg hér á landi SVARTUR elgur og leðja, væntanlega talsvert menguð, lá yfir stórum hluta athafnasvæðis Hringrásar og ET ehf. sem er þar við hliðina, eftir eldsvoðann á mánudagskvöld. Heilbrigðisstofa Reykjavíkur veitti í gær Hringrás leyfi til að moka leðjunni í gáma þar sem hún verður geymd þar til niðurstöður mengunarmælinga liggja fyrir. MYNDATEXTI: Biksvartur elgur er á athafnasvæði Hringrásar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar