Sigríður Anna og Samantha Smith - (WWF)

Brynjar Gauti

Sigríður Anna og Samantha Smith - (WWF)

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐLEGU náttúruverndarsamtökin World Wide Fund for Nature (WWF) hafa afhent Sigríði Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra sérstaka viðurkenningu fyrir stækkun þjóðgarðsins í Skaftafelli. Sigríður Anna staðfesti í lok október nýja reglugerð um stækkun Skaftafellsþjóðgarðs sem fól í sér þreföldun á flatarmáli hans sem nú er orðinn 4.807 km². Viðurkenninguna afhenti Samantha Smith, sem stýrir norðurskautsáætlun WWF. "WWF og íslensk stjórnvöld. MYNDATEXTI: Samantha Smith, sem stýrir norðurskautsáætlun World Wide Fund, afhenti Sigríði Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra viðurkenningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar