Gjörningur við Hæstarétt vegna V-dagsins

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gjörningur við Hæstarétt vegna V-dagsins

Kaupa Í körfu

V-DAGSSAMTÖKIN stóðu fyrir gjörningi hjá Hæstarétti í gær í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Í fréttatilkynningu frá V-dagssamtökunum sagði m.a.: "Í tilefni af átakinu hvetja V-dagssamtökin til vitundarvakningar sem miðast að því að breyta viðhorfum fólks til fórnarlamba kynferðisofbeldis því enn þann dag í dag er of algengt sjónarmið að fórnarlömb beri ábyrgðina með hegðun sinni. Sjónum er sérstaklega beint að dómstólum í von um að þeir dómarar sem þar sitja verði sér meðvitandi um að slíta sig frá vondum viðhorfum um ábyrgð fórnarlamba á nauðgunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar