Slökkvilið í Hamraskóla

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Slökkvilið í Hamraskóla

Kaupa Í körfu

SLÖKKVILIÐSMENN heimsækja um þessar mundir börn í þriðja bekk grunnskólanna í tengslum við Eldvarnarátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Börnin hafa fengið fræðsluefni um eldvarnir og hefur þeim verið boðið að taka þátt í Eldvarnargetrauninni 2004 þar sem vegleg verðlaun eru í boði. Þeim var að sjálfsögðu boðið að kynna sér innviði slökkviliðs- og sjúkrabíla, en þessi börn eru í Hamraskóla í Reykjavík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar