Nýráðnir yfirmenn borgarinnar í Höfða
Kaupa Í körfu
"ÞAÐ er stórkostlegt að hafa fengið tækifæri til að velja þennan æðsta stjórnendahóp Reykjavíkurborgar og vera treyst til þess á síðustu dögunum í starfi," segir Þórólfur Árnason borgarstjóri Reykjavíkur um þá 13 nýju yfirstjórnendur sem ráðnir hafa verið hjá Reykjavíkurborg. Stjórnendurnir auk núverandi og tilvonandi borgarstjóra hittust í fyrsta skipti á fundi í gærmorgun í Höfða MYNDATEXTI: Efst til hægri í stiganum: Gerður G. Óskarsdóttir, Ellý K. Guðmundsdóttir, Kristín A. Árnadóttir, Lára Björnsdóttir, Regína Ásvaldsdóttir og loks Hrólfur Jónsson. Síðan er það fremri röðin frá vinstri: Salvör Jónsdóttir, Ómar Einarsson, Anna Skúladóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Helga Jónsdóttir, Þórólfur Árnason, Gunnar Eydal, Svanhildur Konráðsdóttir og síðast Ágúst Hrafnkelsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir