Nýráðnir yfirmenn borgarinnar í Höfða

Morgunblaðið/ÞÖK

Nýráðnir yfirmenn borgarinnar í Höfða

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ er stórkostlegt að hafa fengið tækifæri til að velja þennan æðsta stjórnendahóp Reykjavíkurborgar og vera treyst til þess á síðustu dögunum í starfi," segir Þórólfur Árnason borgarstjóri Reykjavíkur um þá 13 nýju yfirstjórnendur sem ráðnir hafa verið hjá Reykjavíkurborg. Stjórnendurnir auk núverandi og tilvonandi borgarstjóra hittust í fyrsta skipti á fundi í gærmorgun í Höfða MYNDATEXTI: Efst til hægri í stiganum: Gerður G. Óskarsdóttir, Ellý K. Guðmundsdóttir, Kristín A. Árnadóttir, Lára Björnsdóttir, Regína Ásvaldsdóttir og loks Hrólfur Jónsson. Síðan er það fremri röðin frá vinstri: Salvör Jónsdóttir, Ómar Einarsson, Anna Skúladóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Helga Jónsdóttir, Þórólfur Árnason, Gunnar Eydal, Svanhildur Konráðsdóttir og síðast Ágúst Hrafnkelsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar