BSRB

Jim Smart

BSRB

Kaupa Í körfu

Í SKÝRSLU Hildigunnar Ólafsdóttur og Ragnars Ingimundarsonar, hagfræðinga hjá BSRB, um skuldir þjóðarbúsins, kemur auk annars fram að Ísland er í hópi þeirra ríkja Evrópu sem eiga miklar eignir í lífeyriskerfinu og eru jafnframt með skuldugustu heimilum Evrópu. Dæmi um önnur ríki sem nefnd eru, eru Holland, Bretland og Danmörk. Á það er bent að lífeyrissjóðir landsmanna hafa vaxið gríðarlega á síðustu áratugum sem hafi leitt til þess að eignir sjóðanna fóru yfir 80% af landsframleiðslu árið 2001 MYNDATEXTI: Ögmundur Jónasson ásamt skýrsluhöfundum, Hildigunni Ólafsdóttur og Ragnari Ingimundarsyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar