Möguleikhúsið
Kaupa Í körfu
SMIÐUR jólasveinanna nefnist barnaleikrit sem frumsýnt verður hjá Möguleikhúsinu á morgun kl. 14. Leikritið samdi Pétur Eggerz fyrir 12 árum, og var það frumsýnt fyrir jólin árið 1992 við miklar vinsældir, svo miklar að sýningar á því urðu alls 52 talsins á einum mánuði. Í kjölfarið var gefinn út geisladiskur með leikritinu, og leikritið sett reglulega upp fram til ársins 1995. MYNDATEXTI: Völundur og jólakötturinn ræðast við í leikritinu Smiður jólasveinanna
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir