Málþing um Grímsvatnagos

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Málþing um Grímsvatnagos

Kaupa Í körfu

LÍKLEGT er að nokkurra áratuga virk eldgosalota sé um það bil að hefjast í Vatnajökli sé litið til tíðni eldgosa á virkum svæðum í jöklinum síðustu 800 árin. Alls hafa verið um 90 gos í jöklinum frá 1200 til dagsins í dag. MYNDATEXTI Nokkuð á annað hundrað manns sótti málþingið um gos í Grímsvötnum sem haldið var á föstudaginn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar