Páll Einarsson

Páll Einarsson

Kaupa Í körfu

Undanfarin ár hefur orðið vart aukinnar virkni í Kötluöskjunni, Goðabungu og Eyjafjallajökli. Svæðin eru nátengd og geta haft áhrif hvert á annað. Það gerir erfitt að segja fyrir um mögulega atburðarás. Guðni Einarsson ræddi við Pál Einarsson prófessor um hræringarnar neðanjarðar. MYNDATEXTI Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, segir að ferlin þrjú sem eru samtímis í gangi í Kötlu, Goðabungu og Eyjafjallajökli geri erfiðara en ella að segja fyrir um mögulega atburðarás.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar