Listaháskólinn

Listaháskólinn

Kaupa Í körfu

Starfsemi Listaháskóla Íslands fer nú fram á þremur stöðum og við þær aðstæður næst ekki fram sú samtvinnun listgreina sem hugmyndafræði hans byggir á. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir ræddi við Hjálmar H. Ragnarsson rektor og Jóhannes Þórðarson arkitekt og komst að því að húsnæðismál skólans MYNDATEXTI: Jóhannes Þórðarson arkitekt og Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands, leggja áherslu á að ávinningurinn af sambýli listgreina náist ekki fram fyrr en skólinn verði kominn í fullbúið húsnæði á einum stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar