Héðinn Unnsteinsson

Héðinn Unnsteinsson

Kaupa Í körfu

Héðinn Unnsteinsson er ráðgjafi hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO) þar sem hann vinnur að því að byggja upp samskipti hennar við borgaraleg samtök geðsjúkra og aðstandenda þeirra. Í viðtali við Bryndísi Sveinsdóttur segir hann frá því hvers vegna fordómar gagnvart geðsjúkum hafa minnkað og hví kapítalismi sé óhollur geðheilsunni. MYNDATEXTI: Héðinn Unnsteinsson, ráðgjafi hjá WHO, segir kapítalismann hættulegan geðheilsunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar