Diddú, Anna Guðný, Atli Heimir og Bergþór

Sverrir Vilhelmsson

Diddú, Anna Guðný, Atli Heimir og Bergþór

Kaupa Í körfu

Sú hefð hefur skapast í Tíbrártónleikaröð Salarins að 1. desember ár hvert eru flutt sönglög eftir eitt íslenskt tónskáld hverju sinni. Á morgun syngja þau Sigrún Hjálmtýsdóttir og Bergþór Pálsson með Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur og leita fanga í afar fjölbreyttu safni Atla Heimis Sveinssonar. MYNDATEXTI: Diddú, Anna Guðný, Atli Heimir og Bergþór á æfingu í Salnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar