Dönsku sendiherrahjónin

Dönsku sendiherrahjónin

Kaupa Í körfu

LASSE Reimann hefur verið sendiherra Danmerkur á Íslandi síðan í febrúar en hann og kona hans Karin eiga að baki farsælan þriggja áratuga langan feril í utanríkisþjónustu fyrir þjóð sína. Hingað komu þau frá Malasíu, þar sem Reimann var sendiherra en þau hafa einnig haft aðsetur í Kaliforníu í Bandaríkjunum, í Haag í Hollandi og New York. MYNDATEXTI: Dönsku sendiherrahjónin segjast vera búin að koma sér vel fyrir og kunna prýðilega við sig við Hverfisgötuna og þau hlakka sérstaklega á Íslandi til að upplifa jólastemmninguna í miðbænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar