Rokk í KHÍ á Gauknum - Lára Rúnarsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rokk í KHÍ á Gauknum - Lára Rúnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Tónleikar | Rokk í Kennó síðastliðinn föstudag SÍÐASTA föstudag fóru fram stórtónleikar á Gauki á Stöng. Var það Stúdentaráð Kennaraháskóla Íslands sem stóð að þeim og báru þeir yfirskriftina Rokk í Kennó 2004. Hugmyndafræðin að baki uppákomunni var að tefla fram hljómsveitum/listamönnum sem innihéldu einn eða fleiri nemendur við skólann. Ekki skortir greinilega á gróskuna í þeim fræðunum í skólanum en alls voru átta atriði á dagskrá. Fram komu Lára Rúnarsdóttir. MYNDATEXTI: Lára Rúnarsdóttir naut m.a. aðstoðar föður síns, gítarleikarans Rúnars Þórissonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar