Nemendur í múraradeild Iðnskólans

Morgunblaðið/ÞÖK

Nemendur í múraradeild Iðnskólans

Kaupa Í körfu

Múrsmíðin er jafnómissandi þáttur í húsbyggingum og áður. En vinnubrögð hafa breytzt mikið enda þótt ekki hafi verið sagt skilið að fullu við múrskeiðina og múrbrettið. Magnús Sigurðsson kynnti sér námið í múraradeild Iðnskólans í Reykjavík. MYNDATEXTI: Sumarliði Árnason og Einar Þór Hannesson eru tveir saman um prófstykki. Þeir eru báðir fjölskyldumenn og hafa starfað lengi við múrsmíði en eins og þeir segja: "Það var kominn tími til þess að fá réttindi í faginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar