Þórður og dóttirin Bryndís

Sverrir Vilhelmsson

Þórður og dóttirin Bryndís

Kaupa Í körfu

Bakaðar baunir eru eflaust ekki nefndar á nafn í sömu andrá og hangikjöt í hugum margra. Því er þó þannig farið hjá Þórði Sverrissyni, en hann ólst upp við að bakaðar baunir væru ómissandi meðlæti með hangikjötinu á aðfangadag og á gamlársdag. "ÞAÐ var ekki fyrr en á unglingsárunum að ég komst að því að bakaðar baunir voru ekki á borðum allra Íslendinga um jólin," segir Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja MYNDATEXTI Þórður ásamt dóttur sinni Bryndísi með frumraunina í döðlubitakökubakstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar