James Irvin Gadsden og Arnar Þór

James Irvin Gadsden og Arnar Þór

Kaupa Í körfu

Bandaríski sendiherrann á Íslandi, James Irvin Gadsden, er frá Suður-Karólínu og flytur með sér hina ýmsu jólasiði þaðan. JAMES Irvin Gadsden, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, hefur nú gegnt stöðu sinni hérlendis í rétt rúm tvö ár. Þrátt fyrir þennan tiltölulega stutta tíma var strax auðsjáanlegt er blaðamaður og ljósmyndari hittu hann að máli að þessi maður hefur haft lifandi áhuga á íslensku samfélagi og siðum þess frá fyrsta degi. Auk þess hafði Gadsden viðlíka ástríðu er hann skýrði frá jólahaldi í Bandaríkjunum, sem lýtur margvíslegum lögmálum enda Bandaríkin byggð á stóru og fjölmenningarlegu samfélagi. MYNDATEXTI:Sendiherrann James Irvin Gadsden og Arnar Þór Reynisson matreiðslumeistari setja skúfana saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar