David Rose

Jim Smart

David Rose

Kaupa Í körfu

Breski blaðamaðurinn David Rose segir í viðtali við Kristján Jónsson að stjórn Bush Bandaríkjaforseta hunsi bæði innlend lög og alþjóðalög í Guantanamo-fangabúðunum. Menn eru með fanga í Guantanamo sem skipta ekki miklu máli, ekki myndi tapast neitt þótt þeir yrðu látnir lausir. En ráðamenn í Washington segja: við getum notað þá til að láta dómstóla skilgreina hve langt megi ganga í því að brjóta ákvæði Genfarsáttmálans um réttindi fanga, alþjóðalög gegn pyntingum, til að kanna í hve miklum mæli við getum hunsað stjórnarskrá Bandaríkjanna, sjá hvar mörkin séu," segir breski blaðamaðurinn David Rose. MYNDATEXTI: David Rose: "Evrópumenn hafa vitað öldum saman að hægt er að fá menn til að játa hvað sem er ef beitt er pyntingum og það er ekkert hægt að treysta upplýsingum sem fást með þeim hætti."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar